Námskeið - Að sigrast á streitu

Að sigrast á streitu.

Á námskeiðinu er farið yfir leiðir til að vinna sig upp úr streitu og kulnun í starfi. Aðferðir eins og sjálfsdáleiðsla, slökun, íhugun (núvitund) og að tengjast eigið innsæi eru kenndar. Reynsla mín er sú að það sé mikilvægt að læra að þekkja leiðir til að vera í tengslum við innsæi sitt, eins og að læra að skilja drauma sína, treysta  hugboðum og tilfinningalegri upplifun til að vera færari að takast á við krefjandi verkefni.

Boðið eru upp á tvo hópa, fyrri hópurinn er á miðvikudögum frá kl.16.00 – 18.00 og hefst miðvikudaginn 11.nóvember og hinn hópurinn er á fimmtudögum og byrjar 12. Nóvember frá kl. 19.00 – 21.00. Bæði námskeiðin standa yfir í fjórar vikur.


Vinun ehf

  • Silungakvísl 14
  • 110 Reykjavík
  • Sími 578-9800 & 820-5768

Samfélagsmiðlar

Hafa samband

578-9800
vinun@vinun.is